Fréttir | 27. apr. 2018

Alþjóða jarðhitasamtökin

Forseti tekur á móti stjórn Alþjóða jarðhitasamtakanna (International Geothermal Association, IGA). Stjórnarliðar eru hér á landi vegna alþjóðaráðstefnu um nýtingu jarðhita sem haldin var í Reykjavík fyrr í vikunni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar