Fréttir | 28. apr. 2018

Siðmennt

Forseti tekur á móti félögum í Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi og erlendum gestum þeirra sem komu saman til fundar hér á landi. Forseti flutti stutt ávarp um mikilvægi umburðarlyndis og trúfrelsis í siðuðu samfélagi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar