Fréttir | 30. apr. 2018

Almannarómur

Forseti tekur á móti fulltrúum Almannaróms, sjálfseignarstofnunar sem vinnur að smíði máltæknilausna fyrir íslensku. Í næsta mánuði setur forseti málþing í New York um framtíð íslenskrar tungu í stafrænum heimi. Á sama viðburði mun Eliza Reid forsetafrú ræða um íslenskar bókmenntir og stöðu þeirra í samtímanum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar