Fréttir | 02. maí 2018

Vináttuhópur frá franska þjóðþinginu

Forseti á fund með hópi franska þingmanna sem eru í vináttuhópi Norður-Evrópu. Á fundinum var meðal annars rætt um margþætt samskipti Íslands og Frakklands, bæði fyrr á tímum og nú, og var einnig vikið að þróun Evrópusambandsins, ferðamannaþjónustu og kynjajafnrétti.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar