Fréttir | 05. maí 2018

Opnun Norræna safnsins

Forseti og forsetafrú eru viðstödd opnun Norræna safnsins í nýrri byggingu þess í Seattle í Bandaríkjunum. Við þetta tækifæri flutti forseti ávarp og klippti svo ásamt fleirum á borða til að opna safnið með formlegum hætti.

Myndasyrpa úr ferð forsetahjóna til Seattle.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar