Fréttir | 09. maí 2018

Smart Cities

Forseti sækir alþjóðlegu ráðstefnuna Smart Cities í New York þar sem hann situr fyrir svörum á málstofu um beislun og nýtingu endurnýjanlegrar orku á Norðurlöndum. Spyrjandi var Ann Davlin frá True Green Capital. Á ráðstefnunni átti forseti einnig fund með Alf Karlsson, aðstoðarráðherra frá Svíþjóð, skoðaði sýningu sem tengist ráðstefnunni og ræddi við fjölmarga þátttakendur.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar