Fréttir | 11. maí 2018

Norræn nýsköpun

Forsetahjón heimsækja Nordic Innovation House, norræna nýsköpunarmiðstöð sem nýlega var opnuð í New York. Miðstöðin er styrkt af stofnunum á sviði norræns samstarfs og leggur norrænum fyrirtækjum lið sem vilja koma undir sig fótunum í Silicon Valley, New York eða annars staðar í Bandaríkjunum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar