Fréttir | 16. maí 2018

Lestur barna og unglinga

Eliza Reid forsetafrú flytur ávarp á málstofu um læsi og lestrarörvun sem haldin var í menningarmiðstöðinni Hanasaari (Hanaholmen). Rithöfundarnir Gerður Kristný og Timo Parvela tóku þátt í pallborðsumræðum um efnið. Lesa má ávarp forsetafrúarinnar hér.