Fréttir | 19. júní 2018

Vestur-Íslendingar

Forseti á fund með Grant Stefánsson, formanni Íslendingadagsins í Manitoba í Kanada. Rætt var um tengsl Vestur-Íslendinga við ættjörð formæðranna og forfeðranna og leiðir til að styrkja þau enn frekar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar