Fréttir | 19. ágú. 2018

Þjóðræknisþing

Forsetafrú flytur ávarp á Þjóðræknisþingi í Reykjavík. Þjóðræknisfélag Íslendinga stóð að þinginu. Félagið vinnur að því að efla samstarf og tengsl við fólk af íslenskum ættum vestanhafs. Félagið beitir sér fyrir því að efla samskipti við Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar