Fréttir | 28. ágú. 2018

Máritanía

Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Máritaníu, Abdellahi Bah Nagi Kebd, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um sameiginlega hagsmuni Íslendinga og Máritana í umhverfismálum, möguleika á samstarfi í fiskveiðum sem þjóni hagsmunum beggja ríkja, árangur Íslendinga í landgræðslu og háskóla Sameinuðu þjóðanna hér á landi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar