Fréttir | 20. sep. 2018

Sendiherra Danmerkur

Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Danmerkur, Evu Egesborg Hansen, sem afhendir trúnaðarbréf sitt. Rætt var um fullveldi Íslandi og afmælisviðburði framundan, bæði ytra og hér heima. Þá var rætt um mikilvægi norræns samstarfs og þau verðmæti sem felast í norrænni samvinnu á alþjóðavettvangi. Eftir afhendingu trúnaðarbréfs var boðið til móttöku á Bessastöðum.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar