Fréttir | 03. okt. 2018

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Forseti heimsækir Menntaskólann við Hamrahlíð í tilefni Forvarnardagsins. Eftir að hafa tekið þátt í hópastarfi þáði hann hafragraut með nemendum í boði skólans og flutti svo ávarp um forvarnarmál. Þá ræddi forseti þessi efni og önnur bæði við starfsmenn skólans og nemendur.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar