Fréttir | 11. okt. 2018

Fróðskaparsetur Færeyja

Forseti flytur fyrirlestur um sambandslögin frá 1918 og árin fram að stofnun lýðveldis á ráðstefnu sem efnt var til við Fróðskaparsetrið, Háskóla Færeyja, í samvinnu við Aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn. Einnig tók forseti þátt í pallborðsumræðum undir lok ráðstefnunnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar