Fréttir | 13. okt. 2018

Viðtal um fullveldi Íslands

Forseti er í viðtali hjá Sigrúnu Stefánsdóttur fyrir sjónvarpsstöðina N4. Í viðtalinu, sem var tekið upp á Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu, var sjónum beint að því veganesti sem fortíð landsins og saga getur verið fyrir ungu kynslóðina, Íslendinga framtíðarinnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar