Fréttir | 20. okt. 2018

Forsætisráðherra Norðvestursvæðanna

Forseti á fund með Bob McLeod, forsætisráðherra Norðvestursvæðanna í Kanada. Rætt var um ýmis málefni norðurslóða, sjálfbærni og horfur í atvinnulífi Norðvestursvæðisins. Aukið hlýviðri hefur valdið ýmsum erfiðleikum á heimaslóðum ráðherrans, svo sem við veiðar frumbyggja.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar