Fréttir | 20. okt. 2018

Norrænir biskupar

Forseti á fund með norrænum biskupum á Bessastöðum. Á fundinum var m.a. rætt um stöðu kirkjunnar á Norðurlöndum, samband ríkis og kirkju og umhverfismál.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar