Fréttir | 05. nóv. 2018

Flataskóli

Forseti sækir afmælishátíð Flataskóla í Garðabæ. Um þessar mundir eru 60 ár frá stofnun skólans. Nemendur allra árganga skólans fluttu sögusýningu um skólann og mannlífið þessa sex áratugi. Forseti sótti skólann á sínum tíma en við upphaf skólagöngunnar hét hann reyndar Barnaskóli Garðahrepps. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar