Fréttir | 15. nóv. 2018

Opinber heimsókn til Lettlands

Forseti hélt í dag fimmtudag í opinbera heimsókn til Lettlands og mun hún standa dagana 16.-18. nóvember. Guðmundur Ingi Guðbrandsson fylgir forseta í ferðinni auk embættismanna. Fréttatilkynning.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar