Fréttir | 27. nóv. 2018

Sendiherra Ísraels

Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Ísraels, Alon Roth, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um ástand mála í Austurlöndum nær, flugsamgöngur milli Íslands og Ísraels og samskipti ríkjanna fyrstu árin eftir stofnun Ísraelsríkis.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar