Fréttir | 03. des. 2018

Hörðuvallaskóli

Forseti sækir fullveldisfagnað í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Forseti flutti ávarp og nemendur sungu og fluttu ljóð. Hefð er fyrir því í Hörðuvallaskóla að fagna fullveldisdeginum með viðhöfn og var hátíðarbragurinn enn meiri í ár en fyrr vegna aldarafmælis fullveldis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar