Fréttir | 05. des. 2018

Jöklar og norðurslóðir

Forseti tekur á móti Ragnari Axelssyni og Einari Geir Ingvarssyni. Þeir færðu forseta að gjöf nýja ljósmyndabók Ragnars, Jöklar. Einnig var rætt um ferðir og ljósmyndir Ragnars á norðurslóðum og breytingar á loftslagi og lífsháttum þar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar