Fréttir | 14. feb. 2018

Norrænir laganemar

Forseti tekur á móti norrænum laganemum. Þeir eru hér á landi í fræðslu- og skemmtiferð í umsjón Orators, félags laganema við Háskóla Íslands.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar