Fréttir | 16. feb. 2018

Píeta

ELiza Reid forsetafrú tekur þátt í kynningu á átakinu #segðuþaðupphátt. Að því standa samtökin Píeta, samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, og afreksfólk í handknattleik. Markmiðið er að styðja þá sem líður illa á sál og sinni, hvetja fólk til að tala opinskátt um vanda sinn og hræðast ekki að leita aðstoðar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar