Fréttir | 13. mars 2018

Sendiherra Kasakstans

Forseti tekur á móti sendiherra Kasakstans, Erlan Idrissov, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti ríkjanna og möguleika á að efla þau, meðal annars með samvinnu á sviði jarðhitanýtingar og í jöklafræðum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar