Fréttir | 13. mars 2018

Vináttuverkefni Barnaheilla

Forseti flytur opnunarávarp á námstefnu um Vináttuverkefni Barnaheilla. Forseti er verndari verkefnisins og í nýjasta tölublaði Blaðs Barnaheilla er viðtal við forsetahjónin um einelti og varnir við því.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar