Fréttir | 16. mars 2018

Eric Cantona

Forseti ræðir við frönsku knattspyrnukempuna Eric Cantona um íþróttir á Íslandi og eftirtektarverðan árangur Íslendinga á alþjóðavettvangi, ekki síst í knattspyrnu en einnig öðrum íþróttum. Samtal þeirra er hluti þáttaraðar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla sem sýnd verður á sjónvarpsstöðinni Eurosport í sumar. Undir lok síðustu aldar lék Cantona í fjögur og hálft keppnistímabil með Manchester United, sigursælasta liði enskrar knattspyrnu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar