Fréttir | 07. okt. 2016

Forsætisráðherra Skotlands

Forseti býður Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, til vinnukvöldverðar ásamt fylgdarliði hennar og fleiri gestum. Ráðherrann hefur lýst áhuga á auknu samstarfi þjóðanna við Norður-Atlantshaf og var m.a. rætt um hvaða áhrif fyrirhuguð útganga Bretlands úr Evrópusambandinu gæti haft áhrif á þau áform og stöðu Skotlands í samfélagi þjóða. Meðal gesta voru fulltrúar stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi. Myndir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar