Fréttir | 28. okt. 2016

Fjáröflun nemenda við MR

Forseti kemur við í Menntaskólanum í Reykjavík, sínum gamla skóla, þar sem góðgerðafélag skólans stóð fyrir fjáröflun til styrktar Einstökum börnum, stuðningsfélagi barna og ungmenna með sjaldgæfa, langvinna og erfiða sjúkdóma. Þeir forseti og Yngvi Pétursson rektor veittu átakinu lið með því að sitja fyrir á myndum með nemendum gegn hóflegum fjárstuðningi. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar