• Forseti hugleiðir og heimsækir skóla.
  • Forseti hugleiðir og heimsækir skóla.
  • Forseti hugleiðir og heimsækir skóla.
Fréttir | 28. apr. 2017

Forseti Íslands heimsækir grunnskólann ÚT. Forseti var fyrst með nemendum í daglegri hugleiðslu og teygjuæfingum og ræddi svo við þá um lífið og námið, mikilvægi þess að setja sér markmið, vera trúr eigin sannfæringu, þora að leita sér aðstoðar þegar þörf krefur og fleira sem getur átt við flókna tilveru unglinga – og fullorðinna.

NÚ er fyrir 8.-10. bekkinga og er mest áhersla lögð á íþróttir, hreyfingu, heilsu og vendinám. NÚ er viðurkenndur af Menntamálastofnun, starfar samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla og lýtur lögum og reglugerðum um íslenska grunnskóla.

Myndir úr heimsókninni má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar