Fréttir | 12. okt. 2017

Hafmálastofnun Kína

Forseti á fund með fulltrúum Hafmálastofnunar Kína á Bessastöðum. Aðstoðarforstjóri stofnunarinnar sagði frá skipulagi og áherslumálum hennar en af Íslands hálfu gerði Hallgrímur Jónasson, forstjóri Rannís, grein fyrir vísindasamstarfi við Kínverja og Stefán Skjaldarson, sendiherra Íslands í Beijing, fjallaði um samstarf þjóðanna í víðu samhengi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar