Fréttir | 26. okt. 2017

Hringtorg við Bessastaði

Forseti á fund með Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar, Hreini Haraldssyni vegamálastjóra, skipulagsstjóra Garðabæjar og arkitektum sem unnið hafa að skipulagi fyrir Garðabæ um tillögu um minnismerki sem reist yrði á hringtorginu við afleggjarann að Bessastöðum. Drög að slíku minnismerki, sem reist yrði í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands, voru kynnt fyrir forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar