Fréttir | 04. jan. 2018

Menningarverðlaun RÚV

Forseti situr hátíðarsamkomu þar sem menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2017 voru veittar. Hallgrímur Helgason hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins og hljómsveitin Mammút Krókinn, viðurkenningu Rásar 2 fyrir framúrskarandi tónlistarflutning. Þá var tilkynnt um styrki, 92 alls, úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins og STEFS og orð ársins tilkynnt, nýyrðið "epalhommi". Í íslenskri nútímamálsorðabók á vefgáttinni málið.is er orðið epalhommi sagt merkja, „samkynhneigður karlmaður sem hefur áhuga á vandaðri hönnun.“

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar