Fréttir | 26. feb. 2018

Sjálfbærni og ferðamennska

Eliza Reid forsetafrú flytur ávarp í opnunarhófi alþjóðaráðstefnunnar “Drifting Apart but Working Together” sem haldin er á vegum UNESCO jarðvangsins á Reykjanesi. Forsetafrú er sérstakur sendiherra ferðamála hjá ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna og ræddi í tölu sinni um kosti sjálfbærni í ferðamennsku um víða veröld.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar