Fréttir | 17. maí 2018

Fundur í Åbo akademi

Forseti heimsækir Åbo akademi, háskóla sem er að mestu leyti sænskumælandi, og tekur þar þátt í pallborðsumræðum um notkun og misnotkun sagnfræðinnar með hópi finnskra sagnfræðinga. Að umræðum loknum söng Flórukórinn íslenskt lag og þvínæst afhenti forseti gjöf nokkurra tilgreindra aðila til háskólans, 50 sett af Íslendingasögum í nýrri sænskri þýðingu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar