Fréttir | 13. júní 2018

Listahátíð

Forseti tekur á móti stjórn Listahátíðar í Reykjavík, listafólki og öðrum sem að hátíðinni komu. Listahátíðin er þverfagleg, fer fram í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum um alla borg og teygir sig jafnframt út fyrir borgarmörkin. Listahátíð í Reykjavík var fyrst haldin árið 1970, fyrir nær hálfri öld, og hefur æ síðan verið leiðandi afl í íslensku menningarlífi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar