Fréttir | 23. júní 2018

Sigurhátíð

Forseti og forsetafrú sækja Sigurdaginn í Tallinn, höfuðborg Eistlands. Um 1.500 manns úr Heimavarnarliði Eistlands (Kaitseliit), sem telur samtals um 26.000 manns, komu fram á þessari sýningu og auk þess fulltrúar erlendra herja ýmissa bandalags- og vinaþjóða Eistlands. Þá söng stúlknakór lög og Kersti Kaljulaid Eistlandsforseti flutti hátíðarávarp.

Með þessum viðburði lauk heimsókn forsetahjóna til Eistlands.

Myndasafn frá öðrum og þriðja degi heimsóknarinnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar