Fréttir | 15. ágú. 2018

Skipalestir seinna stríðs

Forseti sækir minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði um þá sem létu lífið í skipalestum bandamanna á norðurslóðum í seinni heimsstyrjöld. Athöfnin var haldin í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu sem verður í Reykjavík næstu daga, að tilstuðlan sendiráðs Rússlands og minningarsamtaka um skipalestirnar þar í landi. Ráðstefnuna sækir fólk frá Íslandi, Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Kanada og Rússlandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar