Fréttir | 09. okt. 2018

Bók um Skotfélagið

Forseti tekur við bók um Íslandstengsl Skotfélags Kaupmannahafnar við formlega athöfn í Sölyst setrinu í útjaðri Kaupmannahafnar. Í safni Skotfélagsins, sem varðveitt er á þessum stað, er mörg myndverk að finna í formi málaðra skotskífna sem félagar hafi gefið í gegnum tíðina, þar á meðal félagar sem höfðu náin tengsl og viðskipti við Ísland og bjuggu þar sumir hverjir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar