Fréttir | 12. mars 2019

Bókamessa í Lundúnum

Eliza Reid forsetafrú flytur ávarp í móttöku í sendiráði Íslands í Bretlandi í tengslum við bókamessuna í Lundúnum, London Book Fair. Í máli sínu fjallaði Eliza um bókmenntaarf Íslendinga og mikilvægi þýðinga í alþjóðlegu menningarsamhengi. Á bókamessunni hitti hún íslenskra rithöfunda og útgefendur og sótti kynningarfund sem norrænu ríkin stóðu þar saman að.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar