Fréttir | 03. apr. 2019

Erasmusverkefni

Forseti tekur á móti hópi unglinga frá Íslandi og gesta þeirra að utan. Tvö undanfarin ár hafa þessir nemendur tekið þátt í Erasmusverkefni um flóttafólk og innflytjendur, „Immigration, there’s no going back.“ Íslensku unglingarnir eru í Ingunnarskóla í Reykjavík og hafa unnið með nemendum frá Danmörku, Englandi, Katalóníu á Spáni og Þýskalandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar