Fréttir | 07. maí 2019

Tyrkland

Forseti tekur á móti sendiherra Tyrklands, Fazil Corman, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um framtíðarhorfur í Tyrklandi og Miðausturlöndum. Einnig var rætt um samskipti ríkjanna í áranna rás og samtíma, ágreining, áskoranir og einstök álitamál. Þá var rætt um hugsanlegar leiðir til að auka viðskipti milli Íslands og Tyrklands.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar