Fréttir | 03. okt. 2019

ATP1A3

Forseti flytur opnunarávarp á alþjóðaráðstefnu í Reykjavík. Á viðburðinum er sjónum einkum beint að geninu ATP1A3 sem veldur nokkrum sjaldgæfum taugasjúkdómum. Vísindamenn frá háskólunum í Árósum, Leiden og Göttingen standa að ráðstefnunni í samvinnu við AHC samtökin á Íslandi og hana sækja m.a. sérfræðingar frá fjölmörgum löndum. Frekari vitneskju má einnig finna með því að horfa á heimildamyndina Human Timebombs.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar