Fréttir | 09. okt. 2019

Þjóðrækni í Evrópu

Forseti tekur á móti ungmennum og kennurum frá ýmsum löndum. Hópurinn er hér á landi á vegum Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Erasmus+ verkefnisins National Pride in a European Context. Nemendur og kennarar koma frá skólum í sex Evrópulöndum: Íslandi, Ítalíu, Lettlandi, Póllandi, Spáni og Ungverjalandi. Ætlunin er að kynna menningararf landanna, sérkenni þeirra og sögu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar