Fréttir | 12. okt. 2019

Norðurslóðir

Forseti á fund með fræðimönnum á sviði öryggismála og norðurslóða. Caroline Kennedy-Pipe, prófessor við Loughborough-háskóla á Englandi, og James Rogers, sem er fræðimaður við Syddansk Universitet og Yale-háskóla í Bandaríkjunum. Rætt var um framtíð norðurslóða, áhuga stórvelda á svæðinu og álitamál sem því tengjast.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar