• (Ljósmynd: Kristinn Ingvarsson/HÍ).
  • (Ljósmynd: Kristinn Ingvarsson/HÍ).
Fréttir | 16. okt. 2019

Íslenska í stafrænum heimi

Forseti flytur opnunarávarp á málþinginu „Er íslenskan góður „bisness“?“. Á viðburðinum hófst einnig söfnun málsýna sem mun nýtast við að efla íslenskt mál í stafrænum heimi. Að ráðstefnunni standa Almannarómur – Miðstöð um máltækni, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Íslandsmiðstöð Evrópuverkefnanna CLARIN, Deloitte Ísland og European Language Grid, og Samtök atvinnulífsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar