Fréttir | 11. nóv. 2019

Sjálfboðastörf

Forseti ýtir formlega úr vör samstarfsverkefninu „Styddu mig“ („Stand by me“ á ensku). Verkefnið er unnið undir merkjum Erasmus+ áætlunar Evrópusambandsins. Kennarar og nemendur við skóla í sex löndum – Íslandi, Finnlandi, Grikklandi, Ítalíu, Rúmeníu og Ungverjalandi ‒ munu vinna saman að því að efla einstaklinga í lýðræðissamfélagi og styrkja sjálfboðastarf hvarvetna. Verkefnið mun vara til 2021.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar