Fréttir | 18. des. 2019

Lestur og hreyfing

Forseti á fund með Hermundi Sigmundssyni, prófessor í sálfræði við Norska tækni- og vísindaháskólann í Þrándheimi og Háskólann í Reykjavík. Rætt var um mikilvægi hreyfingar í lífi ungmenna og leiðir til að bæta lestrarkunnáttu barna á Íslandi, í ljósi nýlegrar Pisa-könnunar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar