Fréttir | 02. feb. 2020

Guðfræðinemar

Forseti tekur á móti nemum í guðfræði og trúarbragðafræði við Háskóla Íslands. Rætt var um sögu kristnihalds á Bessastöðum og bændakirkjuna þar. Á undan móttökunni sóttu forseti og nemendur messu í kirkjunni og tóku nokkrir nemenda þátt í guðsþjónustunni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar