Fréttir | 04. mars 2020

Miðstöð evrópskrar samstöðu

Forseti og forsetafrú skoða glæsilegt safn, Miðstöð evrópskrar samstöðu (e. European Solidarity Center), sem helgað er lýðræðisbaráttu Samtöðu í Póllandi á nýliðinni öld. Á safninu er einnig stórt bókasafn þar sem forsetahjón ræddu við borgarstjórann, Aleksöndru Dulkiewicz, og forstöðumann safnsins, Basil Kerski.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar